Vantar þig aðstoð við að setja saman húsgögn, hengja upp myndir, slá garðinn, mála vegg eða fá aðstoð við flutninga? Með djobb.is getur þú á einfaldan hátt:
Skráð verkefni: Settu inn lýsingu á verkinu sem þú þarft að fá unnið.
Fengið tilboð: Fáðu verðtilboð frá tiltækum verktökum.
Skoðað prófíla: Lestu umsagnir og veldu þann aðila sem þér líst best á.
Átt örugg samskipti: Spjallaðu við verktakann og borgaðu á öruggan hátt í gegnum appið þegar verkið er klárt.